Spilagjöf
Hér eru útskýringar af Facebook hópnum Spilareglur en þær eru ekki nákvæmar. Vonandi hjálpar þetta þó einhverjum.
Hvorum leikmanni eru gefin fær 13 spil og öll spilin eiga að snúa niður og svo byrjar einn að draga og dregur til dæmis ás þá setur hann það þar sem Ásinn á að vera og tekur spilið sem liggur þar og ef það er til dæmis drolla setur hann það spila þangað og koll á kolli og sá sem klárar allt fyrst fær svo 12 spil
Spilunum er dreift jafnt á milli leikmanna, byrjað er á að allir borga einn pening í pottinn, svo leggja niður 7urnar, svo 6 og niður öðrum megin, 8 og upp hinum megin. Ef þú getur ekki gert þarftu að borga í pottinn. Gott að reyna að lauma góðu spilunum ef þú getur til að skemma fyrir hinum en passa að skemma ekki fyrir sjálfum sér í leiðinni