Búbbla
Markmið leiksins er að safna fjórum eins spilum (fernum). Sá sem er síðastur til að taka eftir því að einhver hefur blásið út kinnarnar fæ fyrsta bókstafinn í orðinu ,,búbbla“ og svo næsta ef þetta gerist aftur. Sá vinnur leikinn sem síðastur er til að mynda orðið ,,búbbla.“ Spilarar geta verið 4-13.